3 manudir i Mozambique :)

Jaja ta eru lidnir akkurat 3 manudir i dag sidan eg kom til Maputo! sem tidir 3 manudir tangad til eg kem heim :) i morgun gat eg sko ekki ymindad mer ad fara hedan eftir 3 mandudi! en svo opnadi eg mailid mitt og sa mail fra soru,mommu og pabba :) og ta gat eg ekki hugsad mer ad dvelja herna 1 minutu lengur hehe..rosalega gaman ad fa e-mail og kvedjur fra ollum en otrulega skritid lika ad hugsa heim stundum! Af mer er tad ad fretta af eg er flutt, flutti fyrir c.a. 2 vikum! by med ,,host ommu,, minni,annari stelpu sem er sjalfbodalidi og einum strak sem vinnur hja ommuni :) gati ekki hugsad mer yndislegri fjolskyldu..konan heitir voginia og er kollud vo sem tidir amma...hun er 71 ars gomul,a fullt af krokkum sem bua um allan heim..hun er mjog akvedin og alveg med humorinn a hreinu :) i bakgardinum eru hanur,kalkunar,endur og ein onnur tegund af fidirfenadi..4 hundar og nokkrar rottur :) eg fer ekki ut med ruslid eftir ad tad er ordid dimmt! mer finnst rottur ekki kruttlegar!! hehe :) daglegt lif gengur vel fyrir sig herna i maputo..svoldid erfitt er vera hvit stelpa herna stundum! tegar 20 manns oskra a eftir manni ,,mulungu,,(hvitingi) allan daginn ta verdur madur svoldid pirradur a tvi :(

Sidasta fimmtudag logdum vid svo 7 saman af stad til Sudur Afriku..gistum a gistiheimili sem heitir Funky Monkey.. :) voknudum kl 5 a fostudagsmorguninn til ad keyra til Kruger Park i safari ferdina :) eyddum fost og laug i gardinum, tar sem vid keyrdum i c.a. 10-14 tima a dag :) saum ljon,fil,giraffa,buffalo,nashyrning,hlebarda,apa og margt fleira :) Bara fullkomin ferd i alla stadi :) otrulegt ad sja oll tessi dyr svona nalagt :) eg hef ekki tolinmadi i ad setja inn myndir a internetid herna!! tannig ollum er velkomid ad koma ad heimsakja mig og skoda myndir tegar eg kem heim :) sidasta daginn skodudum vid foss,gljufur og margt annad rett hja gardinum :) eg er ennta i skyjunum yfir tessari ferd,, alveg otrulega gaman :)

I dag er buid ad vera frekar kalt herna! eg matti i vinnuna i morgun i stuttbuxum og stuttermabol og strakarnir satu allir i risastorum ulpum og hettupeysum ad drekka te hehehe :) frekar fyndid,...mer fannst nu ekki svo kallt enda nokkud von kulda heima :) en tegar lida tok a daginn var bara frekar kallt hehe..eg reyni nu ad telja mer tru um ad tetta se ekki kallt! kuldi er minus 20 gradur ekki plus 20 gradur hehe :) annars er ekki margt i frettum..er farin ad hlakka sma til ad koma heim :) tad verdur rosalega gott ad koma heim og hitta alla, en mig langar ekkert rosalega ad fara hedan! eg hugsa oft um daginn tegar eg tarf ad segja bless vid alla strakana og allt folkid sem vinnur tar, host ommu mina, og alla sjalfbodalidana :( eg held tad verdi otrulega erfitt!! en eg a ennta 3 manudi eftir :)

Jaja eg attla koma mer heim fljotlega...ad labba ein heim i myrkrinu er ekkert alveg i uppahaldi hja mer!!! tad er oruglega eitt sem eg sakna mjog ad heiman! oryggi! geta labbad um hvenar sem er og verid orugg..eg attla labba um heima i myrkri med veskid mitt i annari hendi og simann og ipodinn i hinni tegar eg kem heim og athuga hvort eitthvad gerist :)

Hafidi tad gott allir heima :) sakna ykkar allra mjog svo...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að þú ert loksins flutt.  Skil þig vel að vera ekkert að þvælast út með ruslið á kvöldin, ég vildi sko ekki mæta rottunum við ruslatunnuna.

Smá öfundsjúk yfir safaríferðinni!!  Væri sko meira en lítið til í að komast í svona alvöru safaríferð. Hlakka til að fá að sjá myndir þegar ég hitti þig næst.

Passaðu þig að njóta þessara 3ja mánaða sem eru eftir af dvölinni þarna.  Þeir munu líða svo hratt.  Hafðu það nú sem allra best dúlla.

Knús frá okkur Niklas

Inga frænka (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 21:20

2 identicon

Hæjj dúllan mín, æðislegt að sjá hvað þér líkar vel á nýja staðnum, er ótrúlega ánægð að þér hafi tekist að fá að flytja!! Vóóó þú ert bara með heilan dýragarð í garðinum hjá þér;)heheh og shift hvað ég öfunda þig af þessari safarí ferð. fékkst að sjá dýr sem maður getur varla látið sig dreyma um að sjá einhverntíman!!!
ég get bara hreinlega ekki beðið eftir því að þú komir aftur heim!!! Ert að standa þig eins og hetja þarna úti og njóttu þess svo rosa vel að vera þarna næstu 3 mánuði:-) Sakna þín aðeins of mikið,

þúsund kossar og knús
Sara

Sara Dögg (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 19:35

3 identicon

Hæhæ sæta mín :* Gaman að geta lesið smá blogg frá þér, sakna þess að geta ekki heyrt frá þér, ég bíð bara enn eftir því að ég meiga hringja í þig :* Ég samgleðst þér innilega að vera komin til nýrrar fjölskyldu þarna áttu skilið að vera ;) Alma þú átt pottþétt eftir að venjast rottunum og taka eitt stykki með þér til Íslands haha...  Ég er að hugsa um að skella mér á paparball í kvöld það væri nú ekki leiðinlegt að hafa þig og Söru með. Ég, þú og Sara verðum að taka eitt skrall saman þegar þú kemur heim :* ég get EKKI beðið :* Farðu vel með þig sæta mín :* Miss you :*

Sólveig (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 13:12

4 identicon

Vá hvað þetta er fljótt að líða !

Mér finnst eins og þú hafir bara farið í gær ;o  En ég er samt farin að sakna þín of mikið að það er mjöög ágætt að þú skulir fara koma heim bráðlega :D Ég er alveg sammála þér, það er svo gaman að fara í safariferðir, að sjá öll þessi dýr sem eru ekki til hérna hjá okkur, það er awesome ;) 

Ætlaði bara svona að láta heyra í mér, ég er á lífi ! Hlakka til að lesa næsta bloggið þitt og hafðu það gott þarna úti :D ;***

linda (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 01:35

5 identicon

Hae saetasta!! Frabaert ad ter lidur svona vel og ert ad skemmta ter! njottu bara tvi allt i einu verdurdu komin heim! :) finnst verst ad missa af ter heima i juli, en vid sjaumst bara naest.

Knus fra okkurollum

Frida, magnus, selma og julia

Frída (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 21:10

6 identicon

Dúllan mín, gott að frétta af þér, lesa og skoða myndir.  Það verður gott að fá þig heim.  Njóttu þess áfram að vera á þessum stað í lífinu, þetta upplifir þú bara einu sinni.  Þú ert algjört yndi, og þetta með svefnpokann...ekta Alma.  Verður að taka mynd af konunni.

Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband