Daglegt lif......

Lifid i Maputo gengur sinn vanagang..to svo ad eg geti nu ekki sagt ad hver dagur se sa sami! Eg upplifi eitthvad nytt a hverjum degi herna….a ekki nema rumlega 2 vikur eftir i vinnuni og svo a eg 2 vikur til ad ferdast eda gera tad sem eg vil J er ekki buin ad akveda ennta hvad eg bralla tessar 2 vikur! Timinn lidur alveg otrulega hratt stundum! Verd komin heim adur en eg veit af!!

Vikuna 27 mai til 3 juni for eg med Linu (saensku stelpuni sem eg vinn med) konu sem er trubodi i verkefninu minu og 2 norskum konum nordur i landid i bae sem heitir Chimoio (c.a. 60 km fra Zimbabwe) tar eru munadarleysingjahaeli sem eru tengd tvi sama og eg vinna a. Norsku konurnar foru med flugi en vid Lina skelltum okkur med „chapa“ tok okkur 16 tima J alveg hreint svaka stud hehe... eg sem gjorsamlega hef alltaf hatad long ferdalog! En tessi ferd var bara ekkert mal..vid Lina skemmtum okkur storkostlega a leidini, serstaklega ad vera einu hvitu manneskjurnar i rutu fyrir c.a. 60 manns! J Hittum norsku konurnar a fostudeginum og vid eyddum helgini i ad heimsaekja 3 munadarleysingjahaeli og 3 fjolskyldur tar sem 1 eda fleiri einstaklingur var smitadur ad HIV..2 af maedrunum voru frekar langt leiddar, voru mjog veikburda,gatu ekki lengur labbad!! Attu allar ung born, og mennirnir teirra bunir ad stinga af! Norsku konurnar komu med jakka og ulpur handa ollum krokkunum, keyptu mat,diska,sapur og fleira handa ollum..eg keypti litabaekur og liti handa ollum og gaf slatta af fotum..! tad var yndislegt ad sja krakkana hvad tau voru oll hamingjusom vid ad fa gefins ulpur og svona (tad er nu einu sinni ordid kallt I Mozambique, c.a. 20 gradur) hehe J eg held ad tetta hafi verid ein erfidasta vika sem eg hef upplifad herna!! Otrulega sorglegt allt saman, endalaust af bornum sem eiga enga foreldra, hvad ta attingja til ad hugsa um ta! Fa eiginlega ekki ad vera born tvi tau verda ad gjora svo vel ad verda fullordinn strax og hugsa meira og minna um sig sjalf! Eg var half grenjandi alla helgina! Haha..med tarin i augunum ad reyna hugsa…ekki fara grenja herna fyrir framan bornin..!! en tad var otrulega gott/vont ad sja tetta allt saman! Herna tar sem eg by se eg svo sem ekkert mikid af mjog fataku folki..en tar sem kanski fer messt i taugarnar a mer herna er stettaskiptinginn er svo ogedslega mikil! Hun er eiginlega bara ogedsleg!! Tad tekur mig c.a. 45 min med strato ad fara inni midbaeinn, tar eru hus eins og i Evropu, verslunarmidstod og margt fleira..tvi lengra sem madur fer fra uthverfunum (tar se meg by) tvi dyrari og starri eru husini! Folk sem byr i tvilikum hollum! Odru megin vid gotuna er tetta svakalega flotta hus,med risa gardi, oryggisverdi fyrir utan og 3 bilar i innkeyrsluni og svo hinum vid gotuna er folk ad borda upp ur ruslagamunum!! L eg held ad eg muni aldrey geta vanist tvi ad sja folk borda uppur ruslinu eda af gotuni!

Eg er mjog takklat fyrir ad hafa fengid ad koma hingad..eg vona ad tessi reynsla min Verdi eitthvad sem eg mun bua ad alla tid…. Er stodd nuna i sudur afriku…a fostudaginn er eg svo ad fara i end campid eins og tad kallast! Hittumst allir sjalfbodalidarnir sem eru ad fara heim…...sem tidir ad eg fer heim eftir taplega 5 vikur!! Uffff

Nadi mer i einhverja magakveisu um daginn, var half drusluleg i 2 vikur! Amman sem eg by hja var alveg med mig a heilanum ad passa uppa a ad eg myndi borda og svona...hahah,, kanski ekkert alveg tad sem manni langar i er matur tegar madur er veikur! En nei hun hlustadi sko ekki a tad! Eldadi alskonar gummeladi handa mer! Medal annars tessa finu supu, sem var fin a bragdid fyrir utan !! kjulkingalappir,hals og haus sem i henni voru! O jeminn eini!! Eg bara get ekki bordad kjukklingalappir! Ta meina eg sko klarnar og allt! Ohh... eg vona innilega ad eg verdi ekki aftur veik herna hehe J mer finnst lika frabart ad geta eldad maltid ut fra tvi sem til er i gardinum..alls konar doteri ur hinu og tessi granmetisdoti! Ja og eg borda tad ALLT saman J haha...mer finnst maturinn herna godur J svoldid treytandi stundum, borda svoldid mikid tad sama! Eg sakna samt sodins fisks og kartofla! Hehe J og grjonagraut..mmm

Jaja ekki mikid meira sem eg man eftir nuna! !7 juni i dag, flestir oruglega ad fagna tvi J eg attla ad fagna honum lika og stelast til ad kaupa mer is J

33 dagar i Island! J L hafidi tad gott allir saman, og njotidi dagsins J

Bajo J


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Hæhæ sæta skvís, frábært að lesa nýtt blogg frá þér, annars er Sara fréttamiðillinn minn hehe :) Vá það er frábært hvað þú ert búin að upplifa þarna úti sem er góð og dýrmæt reynsla. Hehe það er greinilega orðið mátulega heitt fyrir þig þarna úti núna :) Ég er ennþá að hugsa um þessa ógeðslegu súpu með löppunum og því í ojjjjjbara :/

En mig langaði bara að segja þér að þú ert alger hetja að geta verið þarna úti út allt tímabilið ég hefði farið grenjandi heim eftir viku haha :* farðu vel með þig og ég get ekki beðið eftir að fá þig heim :* Love you:*

Sólveig (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 09:53

2 identicon

Hey hon...æðislegt að sjá nýtt blott:)  Hrikalegt að heyra þetta með fólkið í þorpinu!!! Ég hefði örugglega hágrenjað allan tíman!!! Þú ert svo sterk!! Segi það sama og Sólveig....ojjjj súpa með löppum og haus og fl...ógeðslegt!hehe  Þú hlítur líka að vera búin að losna við pöddufælnina fyrst þú getur búið þér til mat úr því sem er í garðinum;) Hlakka hrikalega mikið til að fá þig aftur heim...get bara eigilega ekki beðið!! HAfðu það gott, knús og kram
lov, Sara

Sara Dögg (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 00:24

3 identicon

Loksins komst ég að því að þú varst með blogg á meðan að þú ert búin að vera í Afríku Inga var í heimsókn hjá mér þar síðustu helgi og lét mig vita af því

Það er búið að vera voða gaman og spennandi að lesa um allt sem þú ert búin að vera að gera og upplifa síðustu fimm mánuði Ótrúlega spennanid allt saman og ég held að þú þurfir ekkert að vera áhyggjufull af því að þú eigir ekki eftir að muna þetta allt saman það sem eftir er ævi þinnar Þú átt eftir að vera orðin gömul amma og skamma barnabörnin því að þegar að þú varst í sjálfboða vinnu í Afríku, að þá....

Rosalega gott að vita af því að "amman" er að hugsa svona vel um ykkur og passa upp á að þið hafið það gott, þrátt fyrir að þú hafir fengið súpu með löppum og hausum í Ótrúlegt hvað það er mikill munur á matarvenjum

Ég skil vel að þú hafir verið með tárin í augunum alla helgina sem þú varst í Chimoio, ég hefði alveg pott þétt verið það líka Ótrúlega óþægilegt að sjá svona, þótt maður hafi nú rosalega gott af því og að vera vakin smá frá kóngalífinu sem maður lifir hér á norðurlöndunum Gaman samt að geta glatt börnin svolítið með fallegum gjöfum og lagt þá smá af mörkum í betra líf fyrir þau

Ég hlakka til að sjá næstu færslu, ef það verður einhver, en það gæti verið að ég verði enn á landinu þegar að þú kemur heim, veit samt ekki hvort að ég nái að koma í heimsókn til þín og heyra um öll ævintýrin og sjá allar myndirnar, þú veður örugglega uppbókuð næstu mánuðina af heimsóknum frá vinum og ættingjum

Guðrún Margrét (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 11:18

4 identicon

hææ alma min :)

loksins fatta ég að commenta,, þetta er ótrúlega spennandi verkefni :P

upplifir margt spennó og ert ótrúlega BRÚN á öllum myndunum :O(Y)

hlakka ógó mikið til að sjá þig sæta <3

maria (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 14:25

5 identicon

HÆ elsku Alma mín!

&#39;otrúlega gaman að fá að fylgjast aðeins með þér! OG ég er sko alveg fullviss um það að þessir síðustu 5 mánuðir muni sko alltaf vera með þér :) þú gleymir þeim sko ekki auðveldlega :). EIns og Guðrún segir þá er rosalega gott að vera minntur á það að við höfum það rosa gott hérna, alltof gott þegar maður les um fólkið í blogginu þínu.

En allavega vonandi sjáumst við fljótlega (kannski samt ekki fyrr en næstu páska... :)) knús

Fríða (IP-tala skráð) 28.6.2009 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband