28.1.2009 | 09:21
Hiti,sviti,hiti,sviti
Jaja :) loksins komst eg i tolvu :) veit ekki alveg hvar eg a ad byrja!!!
Latum okkur sja, lagdi af stad fra Reykjavik kl 6 ad morgni tidjudags,var komin a afangastad i Mozambique um 15 a midvikudeginum, hrikalega langt og leidinglegt ferdalag :( vid erum 8 krakka sem komum til Mozambique nuna, eg,2 fra Danmorku,ein fra Svitjod,einn fra Kanada,einn fra Tiskalandi og ein fra Usa,og ein fra London...vid vorum i svona campus fra midvikudeignum til laugardags, tad var rosa nice :) sundlaug og fineri :) eg nadi mer i c.a. 50 moskitobit samt :( A laugardaginn for eg heim til host fjolskildunar minnar. A heimilinu bua pabbinn, mamman sem heitir Julia, 16 ara stelpa sem heiti Valkiria, 21 ara stelpa sem heitir Selma, Junior sem er 5 ara og Melbi sem er 3 ara. Tegar eg kom a laugardaginn ta taladi Melbi stanslaust vid mig i c.a. 5 tima og eg stod eins og fifl og skidli ekkert hahahah :) svo skitpist hun a ad fadma mig eda reyna klipa mig hehe!!! heimilid er fint, mjog evropskt fyrir utan tad ad sturtan min samanstendur af storri fotu med vatni i og bolla til ad hella yfir sig!! mjog spes fyst hehe :)
Hitinn herna er eiginlega alveg ogedslega mikill, i dag eru 29 gradur og tad er eiginlega kalt i dag midad vid sidustu daga!! madur er sveittur og ogedslegur allan helvitis daginn!! ojjj.. eg sef svona c.a. 3 tima a nottuni vegna hita og tad eru svona 8 hanar i hverfinu minu sem byrja ad gala um 5 leitid a morgnana, mitt mission nastu vikuna er ad DREPA ALLA HANANA i hverfinu :) eg virkilega hata ta!!! adal ferdamatinn herna eru svona littlir stratoar sem kallast "chappas" jeminn eini er tad eina sem eg get sagt, ef ad billinn er skradur fyrir 12 manns ta ferdast lamark 25 med honum, tannig madur er gjorsamlega i svitafiluni af nastu manneskju!!! vibjodslegt sko!!
Folkid herna er rosalega almennilegt flest, tad eru svona 3 tipur af folki i minu hverfi, folkid sem hlaer ad mer,starir a mig eda heilsar hehe :) folkid sem vinnur hja Aus eda Adjude eins og tad kallast her, tau eru rosalega almennileg oll saman :) mjog gott ad geta hringt i einhvern ef eitthvad kemur uppa. Tessa viku og nastu er erum vid sjalfbodalidarnig i tungumalakennslu, tannig ad eg byrja ekki ad vinna fyren vikuna tad a eftir! sem er fint, mjog gott ad hafa sma tima til ad kynnast umhverfinu og svona :) for ein heim med stratoinum og lika ein nidur i bae i morgun :) er mjog stollt af mer ad hafa getad tad hahah :) stelpan sem er fra London hun sagdi vid mig iss tetta er ekkert mal, tad er lika svona mikid af folki i London i stratounum, og eg sagdi henni ad eg hefdi littla sem enga reynslu af almenningssamgongum i minu landi, tannig ad tetta vari hillingur fyrir mig hehe
Veit ekki hvad eg a ad skrifa meira, allt herna er svo nytt og bara alveg gjorsamlega eins og annar heimur!! hlakka mjog til ad geta farid ad tala portugolskuna og bjargad mer :) tad verdur vonandi sem fyrst. Vona ad tad gangi vel hja Elisabetu og Signy :) og svo styttist i ad Svava fari :) Vonandi hafa allir tad gott heima i "kreppuni" :)
p.s. Til hamingju med afmaelid elsku Ingunn min :) knus til ykkar allra :)
Athugasemdir
Elsku Alma.. gaman að geta fylgst með þér hér og upplifað þetta í gegnum þig þegar maður er á skerinu í skólanum ;-)
hafðu það ótrúlega gott, þetta verður engin smá lífsreynsla og frábært að fá svona í reynslubankann!!!
Hlakka til að fylgjast með þér áfram.
Guðrún Selma (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 09:51
Helló beib.
Þetta er svoooo spennandi skítt með öll moskítobitin og svitann fyrst fólkið er fínt. Gangi þér vel og hlakka til að heyra meira frá þér.
Ble, Bi
Herdís Birna (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 09:56
Halló Alma
Guð hvað ég held að þessi bit fari þér vel hahahah, þú ert svo milkill töffari að þú hristir þetta af þér kv úr nesinu kv GP
Guðrún Pálma (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 10:08
Hæ hæ Alma mín
vá hvað þetta er spennandi allt þarna hjá þér, og gaman að fá fréttir, endilega vertu dugleg að blogga ég ath. með þig daglega farðu varlega í þessu umhverfi og ég hlakka til að lesa næsta blogg. hérðan er allt gott að frétta snjólaust í augnablikinu en mun ekki standa lengi yfir. svo eru bara þorrablót og þetta hefðbundna
risaknús frá mér Kv. Dísa.
Herdís (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 11:31
JEIJJJJJJJJ!!!!!!!:) Frábært blogg og gott að sjá að það gengur allt vel, núna eru bara 14 dagar og ég man þegar það voru 14 dagar í þig var ég mjög hissa að þú værir ekki farin að pakka niður, en ég er nú varla farin að hugleiða það svo ég skil þig:) En þetta er svo geggjað gaman að lesa:) Lovjú þarna sæta stelpa:)
Svava (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 12:11
Ég er búin að fara inná bloggið þitt á hverjum degi síðan að þú fórst út ! Alltaf er það sama bloggið þangað til núna, ég fékk tilhlökkunarspenningshnút í magan fyrir að lesa færsluna þina ;p
Mér langar í myndir, svo að ég geti ímyndað mér einhvern vegin hvernig þetta er úti hjá þér ;) Frábært að ferðin gekk vel hjá þér og að það gengur vel hjá þér núna =) Hlakka til að fá fleirri fréttir af þér elskan mín :p
lovjú ;*
Linda (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 14:09
Hæ sæta, hrikalega gaman að lesa um hvernig þetta er allt þarna úti hjá þér, gríðarleg öfund hérna megin;) En ertu ekki að grínast með þessa hana, shit hvað ég skil að þú þér að verða brjáluð á þeim!!!heheh HAfðu það gott eskan og hlakka til að fá að fá fleiri fréttir:) Love you long time, Sara
Sara Dögg (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 14:11
Hæhæ sæta mín :* gaman að sjá að allt gangi vel þótt að upphafið á ferðinni hafi nú ekkert verið neitt æðislegt. Sara hringir alltaf í mig um leið og hún fær fréttir og ég læt önnu vita :) haha ömurlegt með hanana þú verður bara að láta þá alla hverfa ''óvart'' eina nóttina haha... en frábært að geta fylgst með þér elskan mín í gegnum bloggið, hlakka til að fá að heyra meira frá þér :* Mundu að mér þykir endalaust vænt um þig og farðu varlega :*
P.s. Simmi biður að heilsa þér ;)
Sólveig (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 16:59
Hæ Alma mín. Gott að geta fylgst með þér. Þetta með traktorinn er dálítið krúttlegt, hugsa sér að gera bara hangið í handakrikanum á næsta manni og sofið á leið í bæinn hehe ojbarasta. Vona að þú sért búin að drepa alla "#$%&#$& hanana svo þú getir sofið krússlan mín. Svo manstu að setja myndir inn á bloggið eða andlitsbókina :) OG þú manst þetta með strákana. Við stelpurnar í SPM lögðum þér lífsreglurnar síðast liðið sumar og þú ferð auðvitað eftir því. Kær kveðja héðan frá Bifröst, skólinn er nú auðvitað á fullu og vonandi lokar hann ekki í kreppunni fyrr en ég er útskrifuð hehe. Hlakka til að fylgjast með þér dúllan mín. Elskaþigítætlur.
Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 19:59
Sæl Alma mín. Gaman að heyra frá þér , en sem uppalinn sveitamaður þá vill ég setja Hanana á til vors. Annars er allt gott að frétta.
Kveðja. Pabbi, Þórey, Amanda Rán, Gummi, Keli (naggrís) Gosi (páfagaukur) og fiskarnir
Þorleifur Helgi Óskarsson (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 21:11
hæ hæ hæ. stemari hjá þér í mosó hélt að þú færir aðeins lengra,
en ok, semí ágætt ferðalag aaaallllla leið úr borgarnesi, skil ekki þetta með moskító flugurnar að vera að bögga þig ég var þarna í morgun og það var alveg flugu laust nei nei bara djók.gott að heira að allt þetta ferðalag hefur gengið vel
mamma þín er búinn að vera ein risa stór taugahrúga og heldur að þetta sé brjósklos og er bara heima að bryðja parcodinforte og skolar þessu niður með jack Dan ó blandað þetta er ekki djók þannig að þú verður bara áfram þarna úti og við frænd systkini þín reinum að róa þá gömlu.
héðan úr vesturbænum er allt gott að frétta stórveldið KR rúllar yfir allt og alla eins og lög gera ráð fyrir bæði kalla og kvenna. allir biðja að heilsa og passaðu þig á hananum.
ps notaðu bara trikkið sofa bara í ferðunum á milli staða, manstu kókó mjólk og pulsa í höndina og þú ert sofnuð.
MBK. Gústi besti frændi.
Gústi Kára. (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 22:02
Elsku Alma min
Það er mjög gott að heyra frá þér - Þetta verður alveg mjög áhugaverð reynsla fyrir þig - en ég ætla samt að biðja þig um að fara varlega þegar þú ert ein... Vertu dugleg að blogga reglulega og segja okkur hvað þú ert að gera - gangi þér innilega vel og farðu varlega elsku dúllan mín. Þú veist ég hugsa til þín...
Lofjú Vanessa
Vanessa (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 09:58
Já hérna hér en hvað er gaman að lesa þetta og að allt gekk vel hjá þér. Endilega vertu duglega að blogga fyrir okkur liðið sem heima erum :)
Knús og kram á þig :)
Heiðrún Halldórs. (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 13:52
hæ hæ,
þetta var skemmtilesning...ha ha ha...ég væri búin að drepa þessa hana, mikið er gott hvað gengur vel :) og það væri frábært að fá myndir ef þú getur, moskitóbit er bara svolítið töff..er það ekki.. he he..hér á króknum er allt gott að frétta, smá snjór og fariðað birta verulega.
kossar og knús frá öllum, hundunum líka :)
Sigga frænka (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 14:37
Sæl elsku Alma. Frábært að sjá að þú ert komin á leiðarenda, eða eigum við að segja upphaf!!. Góðir fararskjótar þarna úti greinilega. Moskítóinn er greinilega að finna rétta bragðið. Og þetta með hanana er snilld. Þú bíður bara í pottrétt einn daginn. Allir ánægðir með það heldurðu ekki.
Hlakka til að lesa meira og sjá myndir þegar það kemur
Gangi þér allt í haginn elsku Alma.
Kveðja, Gunna, Bjarni og Della.
Guðrún Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 14:45
hæ elsku Alma mín... vá hvað það er gott að geta vitað af þér, er ekker búin að heyra af þér eða frétta frá því ég fór út. En það er gott að þú hefur það gott og þú ert nú heppin að vera í hita, ég hélt að ég væri að ara til spánar þar sem er alltaf heitt og sól en nei nei ég sef yfirleitt í lopasokkunum mínum hehe.. hafðu það gott sæta og ef þú færð þér skype addaðu mér endilega:)
kveðja frá Spáni
Love you :*
Júlíana (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 16:12
Æji það er frábært að þú hafir það gott þarna úti, knús knús :*
Linda frænka (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 20:31
Hæ elsku dúlla:)
Algjör snilld að geta fylgst með þér hérna á blogginu dúllan mín. Og ekkert smá gaman að lesa bloggið þitt, sé alveg sturtuna fyrir mér:) Gangi þér vel með hanaveiðarnar!!! Niklas biður að heilsa og hann myndi sko fara á hanaveiðar með þér ef hann væri þarna (hann hatar að vera vakinn snemma). Vonandi venstu hitanum sem fyrst, alveg óþolandi þegar hitinn er það mikill að maður getur ekki sofið.
Ég er rosalega stolt af þér og gangi þér vel í framhaldinu. Og þú mátt sko alveg vera stolt af þér að vera búin að fara ein í strætóinn.
Stórt knús frá okkur Niklasi.
Inga frænka (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 21:39
Hæ elskan mín :)
Frábært að sjá að allt gengur vel :) er búin að bíða spennt og kem hingað daglega hehe :) Við Sólveig erum alltaf að tala um þig ;)
En hafðu það gott og skemmtu þér vel :*
Ástarkveðja Herdís
Herdís (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 21:43
En gaman að geta fylgst með þér í gegnum bloggið öfunda þig nú smá að hafa tækifæri til þess að gera einvhað svona verður alveg mögnuð lífsreynsla.
Litla stelpan ekkert smá mikið krútt hehe og að reyna klippa þig hehe
Var að segja mömmu að frá blogginu þínu og hún sagði mér frá því þegar Jón fékk rússneska vinnukonu til sín sem talaði hvorki ensku né íslensku þá setti hún gula post-ed miða út um allt s.s. á ískápinn og skrifaði ískápur á rússnesku á hann og lét svo Jón skrifa ískápur á íslensku á miðan og það hjálpaði henni rosa mikið að læra tungumálið
Mjög skemmtileg samganga hjá þem þarna úti
Kveðja Íris
Íris Dögg (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 22:18
hae saeta !
va hvad thetta hljomar gedveikt skemmtilegt og spennandi hja ther ! aldrei ad vita nema eg fari i svona ferd naest ! haha :Dnjottu thess alveg i botn ad vera tharna uti ! og hjalpa thessu folki ! :)
hlakka til ad sja thig i sumar :D
Rakel Osp (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 23:29
Þú pakkar þessu öllu saman! :)
kv. Árni (bifröst)
Árni Þór (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 01:23
Haha gaman ad heyra í thér!! Thad er eins med straeto hér "Busetas" sem eru yfirfullir og Transmilenio sem er líka yfirfullt en flottari :) haha og vá hitinn hjá thér er rosalegur :D
Kv.Signý
Signý (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 20:23
Gaman að heyra að ferðin gekk vel og það var tekið vel á móti þér Það verður gaman að fylgjast með þér hérna á blogginu
Kær kveðja í hitann..... Magga Alma
Magga Alma (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 22:53
Hæ elsku sæta mín;* guð hvað ég varð spennt þegar ég sá að þú ert komin með blogg:) ekkert smá gaman að lesa þetta og gott að það gekk allt vel. Ég kem sko til með að fylgjast með og hlakka auðvitað ekkert smá mikið til að þú komir heim:) en ef þig vantar einhverja aðstoð með hanan þá bjallaru bara í mig og ég tek rúnt til þín og við reddum þessu er haggi ;) aji skemmtu þé barar ótrúlega vel sæta og ég veit að þetta á eftir að vera frábær lífsreynsla hjá þér ;* lovjú lovjú long time kv Hófí (p.s Dóri og kútarnir segja hæ ;* )
Hófí (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.