4 vikur i Mozambique!!!

SmileSmile Afsakid innilega bloggleysid dullurnar minar! Herna lidur timinn alveg hrikalega hratt, sem er adsjalfsogdu gott tvi ta er gaman, er timinn myndi lida mjog haegt ta vari ekki gaman hehe..

Kanski eg atti ad reyna rifja upp sidastlidnar vikur, en tar sem minnid mitt er svipad og hja gullfiskum ta attla eg bara segja fra svona tvi sem eg man hehe...

Tessi vika var fyrsta vikan sem eg er allan daginn i vinnuni, sidasta vika var tannig ad eg for i vinnuna i 3 tima og svo i portugoslkukennslu (sem var alveg an efa lelegasta kennsla sem eg hef fengid, tannig get nu ekki sagt ad eg se fullfar i portugolsku ennta) eg mati kl 8 i vinnuna morgnana, vid Lina kennum Dido,Horacio og Elton ensku fra kl 8-9.30 c.a og svo a man og mid kennum vid 10 strakum ensku eftir hadegi. Erum ad vonanst til ad fa afnot af sundlaug rett hja tar sem vid getum kennt teim sund..tad vari svo dasamlegt..ad komast i sundlaug 1 sinni i viku hljomar alveg yndislega herna, i dag eru c.a. 36-38 gradur, allavegana sagdi malirinn tad, og tad er nanast obarilegt!!!sit nuna inni i ,,mollinu,, a internetkaffi og tar er sko loftkaling, YNDISLEGT..er eiginlega buin ad komast ad tvi ad hiti er ekki alveg min deild sko!! eg sver tad ad eg mun aldrey ALDREI blota kuldanum heima aftur ALDREI..hedan i fra elska eg Island og kuldan tar Smile 

Er ad fara til Sudur Afriku a morgun, tarf ad fara yfir landamarin a 30 daga fresti, tannig eg,Mette,Katrine Douglas attlum ad fara saman snemma i fyrramalid Wink

2 hlutir sem eg vill koma a framfari...takid eftir hahaha eg get sent sms heim til Islands en eg fa enginn svor, tannig tid sem hafid verid ad senda mer sms, eg er ekki svona leidinleg ad svara ekki, eg bara fa enginn sms haha og annad..tad er frekar mikid mal ad komast i tolvu tannig eg veit ekki hversu oft eg mun geta bloggad, og hef ekki getad sett inn neinar myndir, vonandi get eg tad seinna, mig langar svo rosalega ad geta leyft ykkur heima ad sja hvernig tetta er herna Smile

Jaja veit ekki alveg hvad eg a ad segja meira!

kanski bara sma um alla karlmennina herna, tad tykir sem sagt rosalega toff ad eiga hvita karustu herna hahha!! eg fa svona c.a. 2-3 bonord a dag..svo eru uppahaldssettningarnar minar eru ,,hello my sister,, og ,,hello i love you,, ,,i like you, you will be my girlfriend,, hahha..alveg merkilegt sko..eg er buin ad vera herna i 4 vikur og eg er ennta ad nota settningar eins og nei eg a ekki sima, og nei eg er ekki med mosambiskt simanumer hahha..tannig ad ef eg attladi mer ad na mer i karasta ta vari tad sko ekkert vandamal, tannig stelpur tid sem erud a lausu, skellid ykkur til Maputo, tar finnidi sko straka a faribandi hahah Smile 

Jaja tetta er komid gott, internetid herna er svo hrikalega sljott ad eg nenni ekki ad vera a netinu mikid lengur..

Bid innilega ad heilsa heim a klakan, ef tid getid ta vari gott ad fa sma snjo sendan hingad

reyni ad blogga i nastu viku ef eg get, verd liklegast i sudur afriku fram a laug eda sunn..ef vid tinumst ekki hahah..allavegana allt i guddy herna i hitanum..vonandi hafa allir tad gott heima og kreppan ekki ad fara mjog illa med ykkur!!

KNUS til ykkar allra

p.s Til hamingju med daginn Anna Bjork min Smile mundu bara ad fara telja nidur nuna

kiss kiss


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jeeeiiijjjjjjj gaman að sjá nýtt blogg, finnst æðislegt að geta fylgst svona með því hvað þú ert að gera! ef ég sendi þér smá snjó, værir þú þá til í að senda okkur smá hita? díll? Mér finnst þetta geðveikt fyndið þetta með kallana, þú verður komin með kall fyrir hvern fingur áður en þú veist af;)heheheh Hafðu það rosa gott elsku Alma mín, Sakna þín alla leið til tungl sins og aftur til baka;) knús og kram

Sara Dögg (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 16:09

2 identicon

Ekkert smá gaman að geta lesið smá um lífið hjá þér þarna í Afríku :D

Við á Bifröst söknum þín af kaffihúsinu!

Hafðu það gott og ekki falla fyrir neinu bónorðinu ;)

Sylvía Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 16:19

3 identicon

Roosalega er ég fegin að fá sjá nýtt blogg :D

Ég var að heyra frá mömmu þinni að fjölsk. hafi ekki verið nógu góð eða þannig séð, en það er víst búið að lagast núna :D 

Kannski þú takir við einu af bónorðunum, þá ertu ekki lengur að pipra ;) Ég rétt slapp haha :D En ég skal senda þér snjó í huganum ;p 

Hafðu það gott elskan mín og hlakka til að fá að lesa nýja færslu frá þér ;* ;*

linda (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 16:30

4 identicon

Hæ frábært að það sé svona gaman:) Númerið mitt er +2330541197226:) Ég ætlaði einmitt að hringja í þig:D En gangi þér vel elsku alma:)

Svava (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 18:45

5 identicon

Hola! Gaman að sjá loksins nýtt blogg :) úff er portúgalska ekki erfið haha? mér finnst þessi furðulega spænska hérna alveg nóg! haha en það er sama með karlmennina hérna... heyri ekki annað en "linda...bonita... muy guapa amiga!" haha svona er að vera hvítur ;)

Gangi þér vel og góða skemmtun í s-afríku ;)

ciao

Signý

Signý Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 19:13

6 identicon

Hæhæ snúllan mín :* æðislegt að fá smá blogg, svo gott að heyra smá fréttir frá þér. Haha manstu eftir stjörnuspánni alma mín, kanski verður hún raunveruleg haha en þú veist hvað við vorum búin að semja um þótt u fyndir kall þarna úti þá myndi hann flytja með þér til íslands þú færð ekki að vera þarna 1 degi lengur en u átt að vera :)

Ég er svo sammála söru sendu okkur smá sól og hita það væri vel þegið ;) Hvernig er annars með hanana ertu búin að afgreiða þá? Nei bara svona því u minntist ekkert á þá haha ... Simmi skilar kveðju til þín :) En farðu annars ótrúlega vel með þig elskan mín og njóttu tímans í botn þarna úti :* Elska þig mest :*

Sólveig (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 19:56

7 identicon

Hæ Alma mín

Þú mannst hvað ég var búinn að segja þér um litina. Þú fellur ekki fyrir neinum þarna úti þó að það hafi staðið í stjörnuspánni þinn :) Gangi þér vel áfram og njóttu þess að vera í hitanum því það verður ekki langt þangað til að þú kemur til okkar í íslenskt sumarveður með roki og rigningu.

sigurður Guðmundsson (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 21:05

8 identicon

gaman að heyra frá þér sæta:) og æðislegt að heyra að það gangi allt vel og sé gaman hjá þér:)  Hlakka samt óendanlega mikið til að fá þig heim aftur :*  skemmtu þér áfram vel  sæta

Hófí (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 15:43

9 identicon

Hæ sæta mín.Magnað að fá blogg og enn betra að vera búin að heyra TVISVAR í þér í síma. Ég er sammála honum fóstur föður þínum með lita kerfið, ég HANDROTA þig ef þú kemur heim með BBÍÍÍBBBB!!!! Svo verður bara massa party í Svölukletti þegar þú kemur heim! Er þaggi Siggi? Farðu vel með þig og sendu mér sms þegar ég á að hringja. TRÖLLA knús

Anna B (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 22:05

10 identicon

Hæ sæta frænka!!

Gaman að geta fylgst með þér og ég er búin að hlæja að þér nokkrum sinnum upphátt meira að segja!  En ég er hjartanlega sammála fyrri ræðumönnum um að senda hitann hingað heim! líst dálið vel á það!! og kannski nokkra bjóra í leiðinni.. En það biðja allir að heilsa héðan frá Akureyri og vonandi líður þér sem best! ...fínt að hafa alla karlmennina með grasið í skónum á eftir sér ekki satt??? haha

Kossar og risaknús frá allri familíunni!

PS. Svo manstu eftir pakkanum sem þú ætlaðir að senda afa...

Guðný Vala (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband