Timinn lidur hratt!

Jaja godann daginn :) nuna a midvikudaginn eru komnar 6 vikur sidan eg kom til Mozambique! sem tidir 1/4 af dvol minni herna!! otrulegt hvad timinn er fljotur ad lida Smile heyrdi i Svovu minni i sima i sidustu viku, tad var rosalega gott,gaman ad heyra hvad hun er ad gera og hvernig gengur! er alveg gjorsamlega lost hvad eg a ad skifa herna! er alltaf tegar eitthvad merkilegt gerist ta attla eg ad reyna muna eftir ad segja fra tvi en er svo buin ad steingleyma tvi 2 timum sidar Wink nadi mer i tetta fina kvef i sidustu viku! tad er ofsalega spes ad fa kvef i 35 gradu hita!! Sara Dogg tu attladir ad senda mer kulda hingad en ekki kvef? tu hefur ruglast eitthvad? Smile frekar glatad ad vera lasin herna,tegar madur er veikur heima ta a madur ad liggja uppi sofa,med 2 teppi,horfa a einhverja goda mynd og drekka heitt kako..ekki liggja i 35 gradu hita og hafa ekkert til ad stytta timann!! Blush en kvefid er ad fara svona hagt og rolega!

Mer datt svoldid fyndid i hug tegar eg var i chapanum um daginn,tad eru svona 40% of mikid af folki alltaf i chapunum,og sumir teirra eru mjog lagir til lofts,stundum tarf eg ad standa bogin i teim, og eg er bara 1.70..! tannig tad vari alveg ogeslega fyndid ad sja mina fjolskyldu i chapaunum Smile kanski getum vid haft nastu ovissuferd i Maputo og tekid Chapa eitthvert, tad vari alveg yndislegt ad sja hahahah!!

Otrulegt hvad madur er fljotur ad venjast ollum skordyrunum herna! skordyr eru ekki alveg numer 1,2 og 3 hja mer.en nuna er eg odin frekar von tvi ad hafa maura,flugur og ymislegt annad labbandi a mer eda a matardisknum minum Wink 

Allavegana man ekki eftir neinu fleiru til ad segja ykkur fra i augnablikinu..er liklegast ad fara til Sudur Afriku eftir 2 vikur i Safari ferd, hlakka MJOG mikid til Smile vona innilega ad eg sja oll tau dyr sem tar eru heh Smile

Jaja, setti inn nokkrar fleiri myndir ef einhver vill skoda! og endilega commentidi hja mer, tad er svo gaman ad sja hverjir eru ad fylgjast med Smile 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ !
Gaman að sjá að allt gengur vel

Sandra Dögg (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 12:31

2 identicon

Æjj úps....það hefur greinilega farið smá kvef með, það er búið að vera svo mikil pest hérna á Íslandi í gangi;)heheh en kalda loftið er greinilega enþá á leiðinni til þín;) Og váá´já það væri mjög fyndið að sjá fjölskyldu þínu inn í svona bíl:):)hahhah en hafðu það gott, sakna þín freekar mikið!

Sara Dögg (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 12:46

3 identicon

Alma mín!!

Voða er gaman alltaf að lesa sem þú skrifar - Hugsa til þín og æðislegar myndir :)

Settu nú eina mynd af þér líka svo ég sjái þig þarna úti :)

Love You !!!!!! Þín Vanessa

Vanessa (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 12:47

4 identicon

Hæhæ sæta :) Ég er sammála Vanessu það vantar myndir af þér :* En annars æðislega flottar myndir svo gaman að sjá hvernig allt lítur út hjá þér...  Hitti Ellu á broadway hún bað að heilsa þér :* haha fékk grjónagraut í dag var að spá í að senda þér smá :) hafðu það gott elskan mín :*

Sólveig (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 20:26

5 identicon

Hæhæ kæra Alma, ekkert smá gaman að geta fylgst svona með þér.

Mér heyrist þú bara alveg vera að fýla þetta í tætlur. En get ekki ímyndað mér að það sé mjög skemmtilegt að vera m. kvef í 35 stiga hita.. ÚFF.. 

Mér finnst eins og þú/þið hafið farið út í gær og þið verðið komnar heima áður en maður veit af... Allavega kommenta ég loksins núna.. Hafðu það alveg hrillilega rosalega ofboðslega gott :)

Heiðrún Halldórs. (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 08:50

6 identicon

Hæ hæ Alma mín  

rosalega er gaman að sjá myndirnar hjá þér rosa hiti og fínt, ég horfi hér útum gluggana hjá mér og sé ekki næsta hús fyrir norðan stórhríð  þarf að herða sig upp í að fara út. ég fylgist grant með þér finnst alveg æði að lesa um dvöl þína þarna, þú mátt alls ekki slaka á í að blogga  hér er allt gott að frétta gengur allt sinn vanagang. María og Steingrímur biðja rosalega vel að heilsa, knús og kossar frá okkur öllum.

Herdís Kárad.

Herdís Kárad. (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 10:41

7 identicon

Hæ Alma mín

Ég fer sko ekki og þá meina ég ekki uppí svona bíl til að skemmta öðrum:) ef ég færi þá mundi ég keyra bílinn sjálfur þ.e. að lát bílstjóran færa sig úr sætinu og aka með stóðið um vegi afríku með aðra hönd á stýri.. Gott að þetta gengur vel hjá þér fyrir utan kvefið enn það er nú eins og Sara segir nákvæmlega eins hér á klakanum margir sem veikjast þessa dagana. Láttu þér batna og áður enn þú veist af ertu kominn heim í grjónagraut.

Kveðja að heiman Siggi

Sigurður Guðmundsson (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 22:39

8 identicon

ég fylgist sko med thér snúlla:) sakna thín:* Skemmtu thér í safari, ég vaeri sko alveg til í ad prófa thad!! hafdu tad gott!!

júlíana (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 13:12

9 identicon

Sæl, ég les alltaf bloggið þitt og hef mjög gaman af því :)

 Langaði bara að kommenta hjá þér og þakka fyrir lesturinn! Það er gaman að sjá hvað þér líkar vel :)

 Hafðu það sem allra best

Helena Hrund

Helena Hrund (Svövu Systir ) :) (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 13:37

10 identicon

Sæl Alma mín. Ekki gotta með kvefið, ( bara að taka vel og reglulega í nefið ) og þá fær maður ekki kvef ?????'  En ein spurning, hvenar fáum við að sjá mynd af hinum tilvonandi innfædda tengdasyni, mamma þín er alvag að fara á límingunum af spenningi. En að öllu gamni sleptu þá er allt gott að frétta hér. Amanda hélt upp á afmælið sitt og bauð öllum bekknum, ég hélt að við hjónin yrðum ekki eldri eftir þessa tvo tíma. Hafðu það gott Alma mín.

Kveðja Pabbi og Co.

Þorleifur H. Óskarsson (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 20:31

11 identicon

Sæl Alma mín.

Ég er nú ekkert dugleg að kommentera hérna af því ég heyri alltaf reglulega í þér í síma en ég verð að svara þessu sem pabbi þinn er að tala um með innfædda tengdasonin humm ég vil bara fá að vera viðstödd ef þú kynnir hann fyrir innfæddum afrískum tengdasyni og vera með myndavél á mér

Knús og kossar . Mamma.

p.s mín vegna máttu koma heim með hvað sem er bara að þú komir heil heim

Mamma mía (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 11:29

12 identicon

Hehe já hvernig væri það að halda næstu óvissuferð þarna úti hehe... Sé okkur risana með hausanna upp úr chapanum.

En ertu búin að fá nýja fjölskyldu eða ?

Tek undir með síðustu ræðumönnum vantar myndir af þér ;)

kveðja. Íris

Íris Dögg (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 23:38

13 identicon

Hæ sæta mín, vildi bara láta þig vita að ég fylgist grant með þér. Vonandi gegnur allt að óskum og ég vona svo innilega að enginn sé mikið að flauta í kringum þig, svona háværu stuttu flauti:O)

kiss og knús úr sveitinni

Bjarney (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 10:46

14 identicon

hae dullan min.. thad er lika alltaf aedislegt ad heyra i ther.. ja timinn er fljotur ad lida thegar madur horfir til baka..:) Fekk lika kvef haha.. veit sko alveg afhverju, sat i tro tro og madur sem hostadi og eg sa bakteriurnar laedast uppi nebbann minn.. ojjo jojjj.. heheheh.. lov ju og skemmtu ther vel i safari ferd.. thad er orugglega magnad..

svava (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 10:54

15 identicon

HÆ Skvísa

Mikið agalega er gaman að lesa um ævintýrin þín!! Greinilegt að þú hefur það gott þrátt fyrir vandræðin með fjölskylduna.. (reddadist það??)

KNús og kossar elsku dúlla

Fríða, Magnus, Selma og Julia

 p.s. líst vel á strætóferðina með fjölskylduna :):)

Fríða (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 19:49

16 identicon

Hehehehe:)  Sé sko alveg fyrir mér óvissuferðargengið í chapanum:))  Það er kannski hægt að taka þakið af og þá gætum við staðið upprétt..... sé alveg fyrir mér chappann á ofsahraða með skjannahvíta Íslendinga sveiflast til eins og gíraffar í honum:))) 

En alla vegna Alma það er rosalega gaman að lesa bloggið þitt og fá að fylgjast aðeins með þér.  Gott að þér líkar vel og ert að njóta tímans þarna í botn. 

Ég er eins og aðrir forvitin að vita hvort þú sérst búin að fá nýja fjölskyldu?

Knús og vonandi ertu að skemmta þér í safarí núna (eða ertu kannski búin í því).

Niklas biður að heilsa.

Knús

Inga

Inga frænka (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband