2 manudir i Maputo :)

Attli tad se ekki komin timi a eitt stykki blogg!

Eins og vanalega veit eg aldrei hvad eg a ad skrifa, tad er svo margt sem eg attla mer alltaf ad muna ad blogga um en man tad oftast i c.a. 5 minutur J Tannig eg hugsa ad eg skrifi bara um sidustu daga og svona…Sidasta fostudag for eg asamt donsku stelpunum 2 og Leu sem er fra Swiss til Nelspruit sem er litill leidinlegur bar I Sudur Afriku. Gistum a gistiheimili sem heitir Funky Monkey..alveg kruttlegasta og adislegasta gistiheimili se meg gist a hingad til J rosalega cosy og svona hippastill yfir ollu J meira segja bartjonnin var oruglega buin ad reykja eitthvad annad en sigarettur. Otrulega yndislegt ad komast I sturtu 1 sinni I manudi hehe..og kanski lika ad komast adeins I burtu fra Maputo og allri athyglini sem madur far tar….tegar vid tokum chappan til baka til Maputo og keyrdum yfir landamarinn ta voru 2 menn ad flauta a okkur og segja ,,hello ladies,, og eg og Lea litum a hvor adra og sogdum…vid erum komnar heim aftur! J folkid herna er ofsalega almennilegt og allt tad en stundum er tad rosalega treytandi ad geta ekki farid neitt an tess ad einhver oskri a eftir ter ,,mulungu,mulungu,, (hvitt manneskja) og folk talad um mann I stratoinum og svo fram vegis..ekki kalla eg a eftir folki hey negri!! Eda eitthvad alika gafulegt! En tad er god reynsla ad vita hvernig tad er ad vera utlendingur I odru landi! Nuna veit eg kanski hvernig tad er ad vera ekki islenskur heima a Islandi..to svo ad eg se nokkud viss um ad folki kalli svertingja ekki negra eda svoleidis svona almennt uti a gotu J

Vinnan gengur tokkalega,,rosalega litid ad gera samt sem adur,,og tad er nu kanski ekki alveg eg ad sitja I 8 tima og gera ekki rassgat!! En tad er Mozambiqeu teir eru ekkert svo mikid fyrir ad vinna mikid J en strakarnir eru allir svo mikklar dullur ad tad er alltaf gaman ad koma I vinnuna og hitta ta to svo ad eg geri ekki mikid J HEY Siggi her er sertstok frett handa ter !! taktu eftir!! Eg er sko algjor Stardfradi serfradingur I augum strakana nuna J eg get reiknad 14+27 I huganum mjog fljott og tess vegan er eg alveg serlega klar J mer datt ekki neitt annad en tu I hug Siggi hahha…eg hugsadi, eg attla sko ad segja sigga fra tvi ad I Maputo er eg sko gg klar I stardfradi J to eg se ekki eins god I henni heima hehe J

Vardandi fjolskyldumal…veit um adra fjolskyldu sem er med laust herbergi og su fjolskylda vill leyfa mer ad flytja inn..tannig I dag for eg a skrifstofuna til ad tala vid folkid sem ser um svona mal, sagdi teim ad eg vildi flytja og tessi fjolskylda vari tilbuin ad hafa mig..en tau sogdu ad tetta taki allt tima og blablabla,,og min vandamal vari nu ekkert svo alvarleg!!! Tannig ad eg geri mer nu ekki mikklar vonir um ad eg geti flutt!!tannig eg mun bara vona tad besta J

Hef ekkert meira ad segja nuna..attla fara koma mer heim ad tvo..er ekki buid ad vera neitt vatn heima hja mer I c.a. viku,,tannig ad eg er ad verda uppiskroppa med fot..!! talandi um tvott..eg held ad af svona tipiskum hlutum ad heiman,,ta er tvottavelin tad sem er sakna messt!! Eg er an efa allra glatadasta manneksja sem til er ad trifa tvott I honudnum!! Tad verdur ofsalega gaman ad koma heim og skella fotunum minum I tvottavelina J jaja er hatt tessu bladri

Vona ad tid hafid tad gott heima…J

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ elskan! frábært að fylgjast með þér þarna úti :)

Hafðu það sem best og skemmtu þér vel!

Bylgja (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 14:35

2 identicon

Hæhæ sæta mín, loksins komið blogg :) það er svo gaman að heyra frá þér :* vá hvað ég gæti ekki verið án þvottavélarinnar minnar í 2 daga hvað þá 6 MÁNUÐI !! Gaman að sjá líka myndir af þér þú ert orðin svo brún maður ég myndi vera eins og lík við hliðin á þér ;) hafðu það gott, hlakka til að fá fleiri fréttir af þér :* Knús í tætlur frá Íslandi :*

Sólveig (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 18:32

3 identicon

Gaman að fá fréttir af þér. Þú verður sem sagt komin með dotorspróf í stærðfræði þarna úti. En hvernig er með þessa skrifstofu getur hún ekkert gert í þessu með fjölskylduna þú getur prufað að hóta þeim því að ég komi út til að reka á eftir þeim :) Það er gott hvað þú ert orðin von að þvo þvott í höndunum því það verður orðin svo mikil kreppa þegar þú kemur heim að við verðum hætt að nota vottavélarna og þá verður gott að fá þig til að þvo þvottinn he he annars kveðja að heiman og gangi þér vel áfram

Sigurður Guðmundsson (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 21:17

4 identicon

Sæl eskan, alltaf jafn ótrúlega gaman að sjá nýtt blogg hérna hjá þér:) En hvað voðalega er fólkið að skrifstofunni eitthvað tregt!! OG heyrðu, ég nenni aldrei að nota fötin mín sem þarf að handþvó, sé að ég get byrjað að nota þau aftur og geymt þau svo bara handa þér þegar þú kemur heim, svona til að viðhalda kunnáttu þinni í handþvotti;)hehe Ótrúlega gaman að sjá líka nýjar myndir:) Lítur ekkert smá vel út:) Hafðu það gott elskan, knús og kram:)

Sara Dögg (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 00:48

5 identicon

Alltaf jafn gaman að lesa bloggið þitt dúlla.  Flott að vera komin í æfingu að handþvo áður en þú snýrð aftur til Íslands, þar sem eins og Siggi segir verður hætt að nota þvottavélarnar þar þá:) Vona að skrifstofan fari nú að vera eðlileg og þar sem þú ert greinilega búin að redda þér sjálf nýrri fjölskyldu finnst manni að þau á skrifstofunni ættu  nú ekki að standa í vegi fyrir því að þú flytjir.  Þú ert svo dugleg dúlla að redda þér sjálf. 

Knús frá okkur Niklas.

Inga

Inga frænka (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 01:01

6 identicon

hae dullan min, geggjad alveg ad heyra fra ther alltaf.

Handthvottur er sannarlega odruvisi, en vid lifum  a luxushoteli heima:) Vid sjaum thad nuna:) Lov ju

Svava (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 13:59

7 identicon

hæ Alma mín, rosa gaman að lesa bloggið þitt, ég sé að hitinn er að drepa þig þarna niðurfrá, hér er indælis norðanátt og maður hleypur útí bíl helfrosinn, er þessi famylia með eitthvað vesen????  hvernig er maturinn þarna ???

bestu kveðjur til þín

Sigga frænka (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 22:29

8 identicon

hæ hæ Alma

alltaf jafn gaman að lesa bloggið þitt :) héðan er bara allt gott að frétta vona nú að vorið fari að láta sjá sig, svo er Hrannar að fermast næsta sunnudag og ég mun sakna þess að hafa þig ekki í eldhúsinu með mér á vælandi siglingu að redda öllu í einum grænum  gangi þér áfram vel.

kv. Herdís

Herdís frænka (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 10:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband