Færsluflokkur: Bloggar

Daglegt lif......

Lifid i Maputo gengur sinn vanagang..to svo ad eg geti nu ekki sagt ad hver dagur se sa sami! Eg upplifi eitthvad nytt a hverjum degi herna….a ekki nema rumlega 2 vikur eftir i vinnuni og svo a eg 2 vikur til ad ferdast eda gera tad sem eg vil J er ekki buin ad akveda ennta hvad eg bralla tessar 2 vikur! Timinn lidur alveg otrulega hratt stundum! Verd komin heim adur en eg veit af!!

Vikuna 27 mai til 3 juni for eg med Linu (saensku stelpuni sem eg vinn med) konu sem er trubodi i verkefninu minu og 2 norskum konum nordur i landid i bae sem heitir Chimoio (c.a. 60 km fra Zimbabwe) tar eru munadarleysingjahaeli sem eru tengd tvi sama og eg vinna a. Norsku konurnar foru med flugi en vid Lina skelltum okkur med „chapa“ tok okkur 16 tima J alveg hreint svaka stud hehe... eg sem gjorsamlega hef alltaf hatad long ferdalog! En tessi ferd var bara ekkert mal..vid Lina skemmtum okkur storkostlega a leidini, serstaklega ad vera einu hvitu manneskjurnar i rutu fyrir c.a. 60 manns! J Hittum norsku konurnar a fostudeginum og vid eyddum helgini i ad heimsaekja 3 munadarleysingjahaeli og 3 fjolskyldur tar sem 1 eda fleiri einstaklingur var smitadur ad HIV..2 af maedrunum voru frekar langt leiddar, voru mjog veikburda,gatu ekki lengur labbad!! Attu allar ung born, og mennirnir teirra bunir ad stinga af! Norsku konurnar komu med jakka og ulpur handa ollum krokkunum, keyptu mat,diska,sapur og fleira handa ollum..eg keypti litabaekur og liti handa ollum og gaf slatta af fotum..! tad var yndislegt ad sja krakkana hvad tau voru oll hamingjusom vid ad fa gefins ulpur og svona (tad er nu einu sinni ordid kallt I Mozambique, c.a. 20 gradur) hehe J eg held ad tetta hafi verid ein erfidasta vika sem eg hef upplifad herna!! Otrulega sorglegt allt saman, endalaust af bornum sem eiga enga foreldra, hvad ta attingja til ad hugsa um ta! Fa eiginlega ekki ad vera born tvi tau verda ad gjora svo vel ad verda fullordinn strax og hugsa meira og minna um sig sjalf! Eg var half grenjandi alla helgina! Haha..med tarin i augunum ad reyna hugsa…ekki fara grenja herna fyrir framan bornin..!! en tad var otrulega gott/vont ad sja tetta allt saman! Herna tar sem eg by se eg svo sem ekkert mikid af mjog fataku folki..en tar sem kanski fer messt i taugarnar a mer herna er stettaskiptinginn er svo ogedslega mikil! Hun er eiginlega bara ogedsleg!! Tad tekur mig c.a. 45 min med strato ad fara inni midbaeinn, tar eru hus eins og i Evropu, verslunarmidstod og margt fleira..tvi lengra sem madur fer fra uthverfunum (tar se meg by) tvi dyrari og starri eru husini! Folk sem byr i tvilikum hollum! Odru megin vid gotuna er tetta svakalega flotta hus,med risa gardi, oryggisverdi fyrir utan og 3 bilar i innkeyrsluni og svo hinum vid gotuna er folk ad borda upp ur ruslagamunum!! L eg held ad eg muni aldrey geta vanist tvi ad sja folk borda uppur ruslinu eda af gotuni!

Eg er mjog takklat fyrir ad hafa fengid ad koma hingad..eg vona ad tessi reynsla min Verdi eitthvad sem eg mun bua ad alla tid…. Er stodd nuna i sudur afriku…a fostudaginn er eg svo ad fara i end campid eins og tad kallast! Hittumst allir sjalfbodalidarnir sem eru ad fara heim…...sem tidir ad eg fer heim eftir taplega 5 vikur!! Uffff

Nadi mer i einhverja magakveisu um daginn, var half drusluleg i 2 vikur! Amman sem eg by hja var alveg med mig a heilanum ad passa uppa a ad eg myndi borda og svona...hahah,, kanski ekkert alveg tad sem manni langar i er matur tegar madur er veikur! En nei hun hlustadi sko ekki a tad! Eldadi alskonar gummeladi handa mer! Medal annars tessa finu supu, sem var fin a bragdid fyrir utan !! kjulkingalappir,hals og haus sem i henni voru! O jeminn eini!! Eg bara get ekki bordad kjukklingalappir! Ta meina eg sko klarnar og allt! Ohh... eg vona innilega ad eg verdi ekki aftur veik herna hehe J mer finnst lika frabart ad geta eldad maltid ut fra tvi sem til er i gardinum..alls konar doteri ur hinu og tessi granmetisdoti! Ja og eg borda tad ALLT saman J haha...mer finnst maturinn herna godur J svoldid treytandi stundum, borda svoldid mikid tad sama! Eg sakna samt sodins fisks og kartofla! Hehe J og grjonagraut..mmm

Jaja ekki mikid meira sem eg man eftir nuna! !7 juni i dag, flestir oruglega ad fagna tvi J eg attla ad fagna honum lika og stelast til ad kaupa mer is J

33 dagar i Island! J L hafidi tad gott allir saman, og njotidi dagsins J

Bajo J


blablabla.... :)

 

Jaja ta er best ad blogga adeins Smile

Sunnudagur 3 mai

Vaknadi 5.30 for i sturtu (samanstendur af fotu og bolla)  tad er ordid kaldara herna I Maputo og ta er kold sturta ekki mjog heillandi!! For i kirkju med ommuni og Christinu (hinum sjalfbodalidanum) mjog sertakir 3 timar i kirkjuni. Folk herna er mjog truad flest..svakalegar baenir sem farid var med! Alveg einstok upplifun, gaman en mjog skritid lika a sama tima! Eyddi restini af deginum heima I leti…seinni partin voru svakalegar trumur og eldingar og enginn sma rigning! Tvottasnururnar i gardinum rifnudu og risstort tre i gardinum fell um koll…

Manudagur

Vann fra 8-16,atti skemmtilegar samradur vid mann i verkefninu minu vardandi samkynhneigd…ad hans mati er ekki gott mal ad vera samkynhneigdur tvi ad vid eigum ad fjolga okkur, eiga sem flest born og vid getum!! Eg bennti honum a hluti sem kallast aettleiding..,en nei honum fannst tad sko ekki snidugt tvi ta munu bornin verda samkyndhneigd ef tau eiga 2 mommur eda 2 pabba! Hahah…svo sagdi hann, bleikt er fyrir stelpur og blatt fyrir straka! Ja Saell!! Og ja ef ad par t.d. fra Evropu myndi attleida barn fra Kina ta myndi tau lenda I vandradum tegar barnid eldist tvi tad mun bara lenda I slagsmalum tvi Kinverjar vilja sljast!...eg vissi ekki hvert eg attladi mer fannst tetta svo fyndid 

Midvikudagur

Vaknadi uppur 4 til ad taka chapa i baeinn og na rutuni til Sudur Afriku. Vid Lina akvadum ad taka “luxus” rutuna, hun fer sem sagt a rettum tima og madur situr ekki I svitafyluni af nastu manneskju  kom til baka sama dag um 8 leitid, gaf ommu sukkuladi henni til mikillar gledi Smile

Fimmtudagur

Alltaf gaman ad hitta strakana to ad tad lidi bara 1 eda fleiri dagar a milli tess sem eg hitti ta..einn teirra bidur mig stanslaust um ad fa ad koma heim med mer til Islands! Eg utskirdi fyrir honum a minni frabaru portugolsku! (NOT) ad a Islandi vari rosalega kalt..c.a -20 gradur(sma ofaukid) en hann er ennta stadradinn I tvi ad hann vilji koma med mer  hehe meira kruttid…eg myndi sko taka ta alla med mer heim ef eg gati! I fyrsta skiptid sidan eg kom til Maputo er mer farid ad hlakka til ad koma heim…her er yndislegt ad vera i alla staid  en tad verdur lika alveg otrulega gott ad koma heim og hitta alla, borda venjulegan mat (hafidi einhverntimann reynt ad borda kjot med skeid???) talad vid folk sem virkilega skilur mig  og geta labbad orugg um goturnar heima..tad er tad sem eg sakna einna mest er oryggi!! Ohh eg vildi oska tess ad eg gaeti verid a 2 stodum a sama tima!!!

 

Jaja komid gott i bili!

P.s. Steinunn!! Eg skulda ter nyjann svefnpoka! Eg gaf tinn gamalli gotukonu sem svaf i plastpoka!! Hun sefur nuna vel i ekta islenskum svefnpoka  eg attla ad muna taka mynd af henni nast tegar eg labba fram hja Smile

 


3 manudir i Mozambique :)

Jaja ta eru lidnir akkurat 3 manudir i dag sidan eg kom til Maputo! sem tidir 3 manudir tangad til eg kem heim :) i morgun gat eg sko ekki ymindad mer ad fara hedan eftir 3 mandudi! en svo opnadi eg mailid mitt og sa mail fra soru,mommu og pabba :) og ta gat eg ekki hugsad mer ad dvelja herna 1 minutu lengur hehe..rosalega gaman ad fa e-mail og kvedjur fra ollum en otrulega skritid lika ad hugsa heim stundum! Af mer er tad ad fretta af eg er flutt, flutti fyrir c.a. 2 vikum! by med ,,host ommu,, minni,annari stelpu sem er sjalfbodalidi og einum strak sem vinnur hja ommuni :) gati ekki hugsad mer yndislegri fjolskyldu..konan heitir voginia og er kollud vo sem tidir amma...hun er 71 ars gomul,a fullt af krokkum sem bua um allan heim..hun er mjog akvedin og alveg med humorinn a hreinu :) i bakgardinum eru hanur,kalkunar,endur og ein onnur tegund af fidirfenadi..4 hundar og nokkrar rottur :) eg fer ekki ut med ruslid eftir ad tad er ordid dimmt! mer finnst rottur ekki kruttlegar!! hehe :) daglegt lif gengur vel fyrir sig herna i maputo..svoldid erfitt er vera hvit stelpa herna stundum! tegar 20 manns oskra a eftir manni ,,mulungu,,(hvitingi) allan daginn ta verdur madur svoldid pirradur a tvi :(

Sidasta fimmtudag logdum vid svo 7 saman af stad til Sudur Afriku..gistum a gistiheimili sem heitir Funky Monkey.. :) voknudum kl 5 a fostudagsmorguninn til ad keyra til Kruger Park i safari ferdina :) eyddum fost og laug i gardinum, tar sem vid keyrdum i c.a. 10-14 tima a dag :) saum ljon,fil,giraffa,buffalo,nashyrning,hlebarda,apa og margt fleira :) Bara fullkomin ferd i alla stadi :) otrulegt ad sja oll tessi dyr svona nalagt :) eg hef ekki tolinmadi i ad setja inn myndir a internetid herna!! tannig ollum er velkomid ad koma ad heimsakja mig og skoda myndir tegar eg kem heim :) sidasta daginn skodudum vid foss,gljufur og margt annad rett hja gardinum :) eg er ennta i skyjunum yfir tessari ferd,, alveg otrulega gaman :)

I dag er buid ad vera frekar kalt herna! eg matti i vinnuna i morgun i stuttbuxum og stuttermabol og strakarnir satu allir i risastorum ulpum og hettupeysum ad drekka te hehehe :) frekar fyndid,...mer fannst nu ekki svo kallt enda nokkud von kulda heima :) en tegar lida tok a daginn var bara frekar kallt hehe..eg reyni nu ad telja mer tru um ad tetta se ekki kallt! kuldi er minus 20 gradur ekki plus 20 gradur hehe :) annars er ekki margt i frettum..er farin ad hlakka sma til ad koma heim :) tad verdur rosalega gott ad koma heim og hitta alla, en mig langar ekkert rosalega ad fara hedan! eg hugsa oft um daginn tegar eg tarf ad segja bless vid alla strakana og allt folkid sem vinnur tar, host ommu mina, og alla sjalfbodalidana :( eg held tad verdi otrulega erfitt!! en eg a ennta 3 manudi eftir :)

Jaja eg attla koma mer heim fljotlega...ad labba ein heim i myrkrinu er ekkert alveg i uppahaldi hja mer!!! tad er oruglega eitt sem eg sakna mjog ad heiman! oryggi! geta labbad um hvenar sem er og verid orugg..eg attla labba um heima i myrkri med veskid mitt i annari hendi og simann og ipodinn i hinni tegar eg kem heim og athuga hvort eitthvad gerist :)

Hafidi tad gott allir heima :) sakna ykkar allra mjog svo...


.........

Stutt blogg i dag held eg :) litid i frettum svosem!! vardandi fjolskyldumal ta akvad eg ad taka malin i minar eigin hendur og fann adra fjolskyldu..eda tad er bara ein kona,hja henni byr nu tegar einn sjalfbodalidi sem er fint :) eg for og hitti konuna, hun vill endilega ad eg flytji inn,svo eg hringdi a skrifsofuna og sagdi teim ad eg vildi flytja tangad og tad strax!! tannig nuna a fostudaginn ma eg flytja liklegast :) mig hlakkar mjog svo til hehe...fjolskylda saensku stelpunar baud mer i skyrnarveislu hja vinafolki teirra i gar,rosalega gaman ad sja munin a tvi herna og heima...og svo er mer bodid med teim i kirkju a fostudaginn og i 2 veislur um helgina :) mer finnst eg loksins vera ad upplifa tad sem mig langadi af upplifa med tvi ad bua hja folki herna..ekki bydur fjolskyldan min mer neitt..hvad ta talar vid mig hhehe :) tannig tetta verdur Mozambisk helgi og mig hlakkar mjog svo til  :) vinnan gengur vel..mer er strax farid ad kvida fyrir tvi ad segja bless vid allt folkid :( tad verdur ekki gaman! en eg attla bara njota tess eins og eg get ad vera herna :) er ad fara til Sudur Afriku i nastu viku i Safari ferd...get ekki bedid :) blogga aftur eftir tad :)

byst vid tvi ad allir seu ad njota sin i paskafri heima ekki satt! og kanski borda eitt stykki paskaegg!! eg fae mer bara hrisgrjon og baunakassu a medan hehe :)

Ja Sigga vardandi matinn herna...hann er finn :) hrisgjron i oll mal,og svo shima sem smakkast svona nokkurvegin eins og blautur klosettpappir! ein hvers konar grant mauk buid til ur laufblodum tad er mjog gott :) og svo baunakassa, sem er fin fyrir utan tad ad tad er annadhvort tarmar og kua magi med eda kjuklingalappir...ta meina eg sko ekki leggirnir neinei bara lappirnar!! med klonnum og ollu a !! hehe er ekki alveg tilbuin til ad borda tad ennta!! :) sakna islensk fisks og grjonagrauts MJOG mikid :) tad verdur skritid ad koma heim og borda venjulegan mat aftur :)

tad gengur rosalega illa ad setja inn myndir!!! vona innilega ad eg geti sett inn myndir eftir Safari ferdina :) tangad til naest chao :)


2 manudir i Maputo :)

Attli tad se ekki komin timi a eitt stykki blogg!

Eins og vanalega veit eg aldrei hvad eg a ad skrifa, tad er svo margt sem eg attla mer alltaf ad muna ad blogga um en man tad oftast i c.a. 5 minutur J Tannig eg hugsa ad eg skrifi bara um sidustu daga og svona…Sidasta fostudag for eg asamt donsku stelpunum 2 og Leu sem er fra Swiss til Nelspruit sem er litill leidinlegur bar I Sudur Afriku. Gistum a gistiheimili sem heitir Funky Monkey..alveg kruttlegasta og adislegasta gistiheimili se meg gist a hingad til J rosalega cosy og svona hippastill yfir ollu J meira segja bartjonnin var oruglega buin ad reykja eitthvad annad en sigarettur. Otrulega yndislegt ad komast I sturtu 1 sinni I manudi hehe..og kanski lika ad komast adeins I burtu fra Maputo og allri athyglini sem madur far tar….tegar vid tokum chappan til baka til Maputo og keyrdum yfir landamarinn ta voru 2 menn ad flauta a okkur og segja ,,hello ladies,, og eg og Lea litum a hvor adra og sogdum…vid erum komnar heim aftur! J folkid herna er ofsalega almennilegt og allt tad en stundum er tad rosalega treytandi ad geta ekki farid neitt an tess ad einhver oskri a eftir ter ,,mulungu,mulungu,, (hvitt manneskja) og folk talad um mann I stratoinum og svo fram vegis..ekki kalla eg a eftir folki hey negri!! Eda eitthvad alika gafulegt! En tad er god reynsla ad vita hvernig tad er ad vera utlendingur I odru landi! Nuna veit eg kanski hvernig tad er ad vera ekki islenskur heima a Islandi..to svo ad eg se nokkud viss um ad folki kalli svertingja ekki negra eda svoleidis svona almennt uti a gotu J

Vinnan gengur tokkalega,,rosalega litid ad gera samt sem adur,,og tad er nu kanski ekki alveg eg ad sitja I 8 tima og gera ekki rassgat!! En tad er Mozambiqeu teir eru ekkert svo mikid fyrir ad vinna mikid J en strakarnir eru allir svo mikklar dullur ad tad er alltaf gaman ad koma I vinnuna og hitta ta to svo ad eg geri ekki mikid J HEY Siggi her er sertstok frett handa ter !! taktu eftir!! Eg er sko algjor Stardfradi serfradingur I augum strakana nuna J eg get reiknad 14+27 I huganum mjog fljott og tess vegan er eg alveg serlega klar J mer datt ekki neitt annad en tu I hug Siggi hahha…eg hugsadi, eg attla sko ad segja sigga fra tvi ad I Maputo er eg sko gg klar I stardfradi J to eg se ekki eins god I henni heima hehe J

Vardandi fjolskyldumal…veit um adra fjolskyldu sem er med laust herbergi og su fjolskylda vill leyfa mer ad flytja inn..tannig I dag for eg a skrifstofuna til ad tala vid folkid sem ser um svona mal, sagdi teim ad eg vildi flytja og tessi fjolskylda vari tilbuin ad hafa mig..en tau sogdu ad tetta taki allt tima og blablabla,,og min vandamal vari nu ekkert svo alvarleg!!! Tannig ad eg geri mer nu ekki mikklar vonir um ad eg geti flutt!!tannig eg mun bara vona tad besta J

Hef ekkert meira ad segja nuna..attla fara koma mer heim ad tvo..er ekki buid ad vera neitt vatn heima hja mer I c.a. viku,,tannig ad eg er ad verda uppiskroppa med fot..!! talandi um tvott..eg held ad af svona tipiskum hlutum ad heiman,,ta er tvottavelin tad sem er sakna messt!! Eg er an efa allra glatadasta manneksja sem til er ad trifa tvott I honudnum!! Tad verdur ofsalega gaman ad koma heim og skella fotunum minum I tvottavelina J jaja er hatt tessu bladri

Vona ad tid hafid tad gott heima…J

 

Timinn lidur hratt!

Jaja godann daginn :) nuna a midvikudaginn eru komnar 6 vikur sidan eg kom til Mozambique! sem tidir 1/4 af dvol minni herna!! otrulegt hvad timinn er fljotur ad lida Smile heyrdi i Svovu minni i sima i sidustu viku, tad var rosalega gott,gaman ad heyra hvad hun er ad gera og hvernig gengur! er alveg gjorsamlega lost hvad eg a ad skifa herna! er alltaf tegar eitthvad merkilegt gerist ta attla eg ad reyna muna eftir ad segja fra tvi en er svo buin ad steingleyma tvi 2 timum sidar Wink nadi mer i tetta fina kvef i sidustu viku! tad er ofsalega spes ad fa kvef i 35 gradu hita!! Sara Dogg tu attladir ad senda mer kulda hingad en ekki kvef? tu hefur ruglast eitthvad? Smile frekar glatad ad vera lasin herna,tegar madur er veikur heima ta a madur ad liggja uppi sofa,med 2 teppi,horfa a einhverja goda mynd og drekka heitt kako..ekki liggja i 35 gradu hita og hafa ekkert til ad stytta timann!! Blush en kvefid er ad fara svona hagt og rolega!

Mer datt svoldid fyndid i hug tegar eg var i chapanum um daginn,tad eru svona 40% of mikid af folki alltaf i chapunum,og sumir teirra eru mjog lagir til lofts,stundum tarf eg ad standa bogin i teim, og eg er bara 1.70..! tannig tad vari alveg ogeslega fyndid ad sja mina fjolskyldu i chapaunum Smile kanski getum vid haft nastu ovissuferd i Maputo og tekid Chapa eitthvert, tad vari alveg yndislegt ad sja hahahah!!

Otrulegt hvad madur er fljotur ad venjast ollum skordyrunum herna! skordyr eru ekki alveg numer 1,2 og 3 hja mer.en nuna er eg odin frekar von tvi ad hafa maura,flugur og ymislegt annad labbandi a mer eda a matardisknum minum Wink 

Allavegana man ekki eftir neinu fleiru til ad segja ykkur fra i augnablikinu..er liklegast ad fara til Sudur Afriku eftir 2 vikur i Safari ferd, hlakka MJOG mikid til Smile vona innilega ad eg sja oll tau dyr sem tar eru heh Smile

Jaja, setti inn nokkrar fleiri myndir ef einhver vill skoda! og endilega commentidi hja mer, tad er svo gaman ad sja hverjir eru ad fylgjast med Smile 


Sudur Afrika :)

Skrapp til Nelspruit sem er baer i sudur afriku, for a fimmtudegi og kom heim a laugardegi Smile

Hapunktar ferdarinnar voru:

Eg sa FIL :), for i ekta sturtu i fyrsta skiptid i manud Smile..for i Bio Cool og gisti a gistiheimili sem var med loftkalingu Wink alveg dasamalegt allt saman..

Tad var otrulega skritid ad koma tangad tvi tetta var eins og allt annar heimur!! fullt af hvitu riku folki! allt rosalega hreint,fullt af dyrum bilum,verslunarmidstodvar,goturnar hreinar og finar! fekk halfgert menningasjokk hahahGasp en tad var rosalega gott ad komast i sturtu og svona, en tad var lika rosalega gott ad koma aftur ,,heim,, til Maputo i ruslid og draslid Smile 

Er farin ad lika rosalega vel vid mig i vinnuni, ekkert mjog margt ad gera, en tad kemur vonandi med timanum Wink..strakarnir eru farnir ad kynnast mer betur og svona, verd ad segja ykkur fra einu, tad er einn strakur a heimilinu sem heitir "Kofi annan" mer fannst tad mjog fyndid tegar eg fattadi tad LoL  tad er kona sem vinnur tarna sem er Norsk, hun sagdi okkur ymislegt um strakana og svona um HIV i landinu! 1 af hverjum 5 i Mozambique eru smitadir af HIV!! hrikalega stor prosenta! sumir af strakunum eru smitadir, teir hafa allir verid a gotuni og upplifad ymislegt misgott! en tad er gott ad vita af teim inni a tessu heimili tvi tarna er vel hugsad um ta Smile teir eiga fot,fa ad borda og ganga i skola..teir eru alltaf brosandi og ad sja ta lidur teim agatlega..tad er otrulega erfitt ad yminda ser ad teir hafi verid a gotuni, sofid tar,ekki bordad i marga daga, turft ad stela mat og jafnvel selja sig fyrir mat Frown en teir eru allavegana a betri stad nuna, hvad sem framtidin ber i skauti ser!!

Er buin ad lenda i sma veseni med "host fjolskylduna" mina, eru ekkert alltof almennileg greyin!! en tad vonandi lagast! su sem ser um svona hja Ajude er i fri en kemur heim i tessari viku, attla spjalla um tetta vid hana og sja til hvad eg geri, athuga hvort eg geti fengid adra fjolskyldu..er ekkert alltof spennt ad bua i 5 manudi inna folki sem hefur ekki nokkurn ahuga a ad hafa mig hja ser!! en tetta reddast allt Smile er er nu einu sinni i Afriku, tad getur ekki allt verid fullkomid to svo ad lifid her se rosalega fint..mer likar mjog vel Smile

Jaja attla fara hitta nokkra sjalfbodalida og fa mer kanski einn bjor LoL bjorinn herna kostar c.a. 50 kronur eda svo..er reyndar bara buin ad drekka 2 sidan eg kom Wink

p.s. Sakna kuldans heima alveg OGEDSLEGA mikid!! tad er frekar vidbjodslegt ad geta ekki sofid a nottuni vegna hita! en tid ofundid mig oruglega af hitanum lika :) finnst ykkur ekki frekar sanngjarnt ad deila tessu adeins a milli heimsalfa!!!

Tangad til naest elskurnar Smile  


4 vikur i Mozambique!!!

SmileSmile Afsakid innilega bloggleysid dullurnar minar! Herna lidur timinn alveg hrikalega hratt, sem er adsjalfsogdu gott tvi ta er gaman, er timinn myndi lida mjog haegt ta vari ekki gaman hehe..

Kanski eg atti ad reyna rifja upp sidastlidnar vikur, en tar sem minnid mitt er svipad og hja gullfiskum ta attla eg bara segja fra svona tvi sem eg man hehe...

Tessi vika var fyrsta vikan sem eg er allan daginn i vinnuni, sidasta vika var tannig ad eg for i vinnuna i 3 tima og svo i portugoslkukennslu (sem var alveg an efa lelegasta kennsla sem eg hef fengid, tannig get nu ekki sagt ad eg se fullfar i portugolsku ennta) eg mati kl 8 i vinnuna morgnana, vid Lina kennum Dido,Horacio og Elton ensku fra kl 8-9.30 c.a og svo a man og mid kennum vid 10 strakum ensku eftir hadegi. Erum ad vonanst til ad fa afnot af sundlaug rett hja tar sem vid getum kennt teim sund..tad vari svo dasamlegt..ad komast i sundlaug 1 sinni i viku hljomar alveg yndislega herna, i dag eru c.a. 36-38 gradur, allavegana sagdi malirinn tad, og tad er nanast obarilegt!!!sit nuna inni i ,,mollinu,, a internetkaffi og tar er sko loftkaling, YNDISLEGT..er eiginlega buin ad komast ad tvi ad hiti er ekki alveg min deild sko!! eg sver tad ad eg mun aldrey ALDREI blota kuldanum heima aftur ALDREI..hedan i fra elska eg Island og kuldan tar Smile 

Er ad fara til Sudur Afriku a morgun, tarf ad fara yfir landamarin a 30 daga fresti, tannig eg,Mette,Katrine Douglas attlum ad fara saman snemma i fyrramalid Wink

2 hlutir sem eg vill koma a framfari...takid eftir hahaha eg get sent sms heim til Islands en eg fa enginn svor, tannig tid sem hafid verid ad senda mer sms, eg er ekki svona leidinleg ad svara ekki, eg bara fa enginn sms haha og annad..tad er frekar mikid mal ad komast i tolvu tannig eg veit ekki hversu oft eg mun geta bloggad, og hef ekki getad sett inn neinar myndir, vonandi get eg tad seinna, mig langar svo rosalega ad geta leyft ykkur heima ad sja hvernig tetta er herna Smile

Jaja veit ekki alveg hvad eg a ad segja meira!

kanski bara sma um alla karlmennina herna, tad tykir sem sagt rosalega toff ad eiga hvita karustu herna hahha!! eg fa svona c.a. 2-3 bonord a dag..svo eru uppahaldssettningarnar minar eru ,,hello my sister,, og ,,hello i love you,, ,,i like you, you will be my girlfriend,, hahha..alveg merkilegt sko..eg er buin ad vera herna i 4 vikur og eg er ennta ad nota settningar eins og nei eg a ekki sima, og nei eg er ekki med mosambiskt simanumer hahha..tannig ad ef eg attladi mer ad na mer i karasta ta vari tad sko ekkert vandamal, tannig stelpur tid sem erud a lausu, skellid ykkur til Maputo, tar finnidi sko straka a faribandi hahah Smile 

Jaja tetta er komid gott, internetid herna er svo hrikalega sljott ad eg nenni ekki ad vera a netinu mikid lengur..

Bid innilega ad heilsa heim a klakan, ef tid getid ta vari gott ad fa sma snjo sendan hingad

reyni ad blogga i nastu viku ef eg get, verd liklegast i sudur afriku fram a laug eda sunn..ef vid tinumst ekki hahah..allavegana allt i guddy herna i hitanum..vonandi hafa allir tad gott heima og kreppan ekki ad fara mjog illa med ykkur!!

KNUS til ykkar allra

p.s Til hamingju med daginn Anna Bjork min Smile mundu bara ad fara telja nidur nuna

kiss kiss


Hiti,sviti,hiti,sviti

Jaja :) loksins komst eg i tolvu :) veit ekki alveg hvar eg a ad byrja!!!

Latum okkur sja, lagdi af stad fra Reykjavik kl 6 ad morgni tidjudags,var komin a afangastad i Mozambique um 15 a midvikudeginum, hrikalega langt og leidinglegt ferdalag :( vid erum 8 krakka sem komum til Mozambique nuna, eg,2 fra Danmorku,ein fra Svitjod,einn fra Kanada,einn fra Tiskalandi og ein fra Usa,og ein fra London...vid vorum i svona campus fra midvikudeignum til laugardags, tad var rosa nice :) sundlaug og fineri :) eg nadi mer i c.a. 50 moskitobit samt :( A laugardaginn for eg heim til host fjolskildunar minnar. A heimilinu bua pabbinn, mamman sem heitir Julia, 16 ara stelpa sem heiti Valkiria, 21 ara stelpa sem heitir Selma, Junior sem er 5 ara og Melbi sem er 3 ara. Tegar eg kom a laugardaginn ta taladi Melbi stanslaust vid mig i c.a. 5 tima og eg stod eins og fifl og skidli ekkert hahahah :) svo skitpist hun a ad fadma mig eda reyna klipa mig hehe!!! heimilid er fint, mjog evropskt fyrir utan tad ad sturtan min samanstendur af storri fotu med vatni i og bolla til ad hella yfir sig!! mjog spes fyst hehe :)

Hitinn herna er eiginlega alveg ogedslega mikill, i dag eru 29 gradur og tad er eiginlega kalt i dag midad vid sidustu daga!! madur er sveittur og ogedslegur allan helvitis daginn!! ojjj.. eg sef svona c.a. 3 tima a nottuni vegna hita og tad eru svona 8 hanar i hverfinu minu sem byrja ad gala um 5 leitid a morgnana, mitt mission nastu vikuna er ad DREPA ALLA HANANA i hverfinu :) eg virkilega hata ta!!! adal ferdamatinn herna eru svona littlir stratoar sem kallast "chappas" jeminn eini er tad eina sem eg get sagt, ef ad billinn er skradur fyrir 12 manns ta ferdast lamark 25 med honum, tannig madur er gjorsamlega i svitafiluni af nastu manneskju!!! vibjodslegt sko!!

Folkid herna er rosalega almennilegt flest, tad eru svona 3 tipur af folki i minu hverfi, folkid sem hlaer ad mer,starir a mig eda heilsar hehe :) folkid sem vinnur hja Aus eda Adjude eins og tad kallast her, tau eru rosalega almennileg oll saman :) mjog gott ad geta hringt i einhvern ef eitthvad kemur uppa. Tessa viku og nastu er erum vid sjalfbodalidarnig i tungumalakennslu, tannig ad eg byrja ekki ad vinna fyren vikuna tad a eftir! sem er fint, mjog gott ad hafa sma tima til ad kynnast umhverfinu og svona :) for ein heim med stratoinum og lika ein nidur i bae i morgun :) er mjog stollt af mer ad hafa getad tad hahah :) stelpan sem er fra London hun sagdi vid mig iss tetta er ekkert mal, tad er lika svona mikid af folki i London i stratounum, og eg sagdi henni ad eg hefdi littla sem enga reynslu af almenningssamgongum i minu landi, tannig ad tetta vari hillingur fyrir mig hehe

Veit ekki hvad eg a ad skrifa meira, allt herna er svo nytt og bara alveg gjorsamlega eins og annar heimur!! hlakka mjog til ad geta farid ad tala portugolskuna og bjargad mer :) tad verdur vonandi sem fyrst. Vona ad tad gangi vel hja Elisabetu og Signy :) og svo styttist i ad Svava fari :) Vonandi hafa allir tad gott heima i "kreppuni" :)

p.s. Til hamingju med afmaelid elsku Ingunn min :) knus til ykkar allra :)

 

 


Better late then newer!

Jæja þá er ég loksins búin að fá verkefni og "host" fjölskyldu :) Mér skyldist á þeim hjá aus að fólkið þarna útí Mosambík væri ekkert að brjálast úr stressi eins og hérna heima, þannig þeir voru ekkert að flýta sér að finna verkefni handa mér. En það er komið núna :) Ég er sem sagt að fara vinna á heimili fyrir stráka á aldrinum 8-18 ára, sem eru munaðarlausir, búa á götuni eða eiga foreldra sem eiga ekki pening til að mennta þá eða fæða. Vinn frá 8-16 virka daga, er ekki viss hvort ég vinn um helgar. Fjölskyldan sem ég mun búa hjá samanstendur af 5 manneskjum, foreldrum og 3 stelpum þeirra :) Þetta hljómar allt alveg rosalega spennandi fyrir mig. Núna er ég sko farin að hlakka rosalega til :) og svona farin að átta mig á því að ég sé að fara til Afríku í 6 mánuði :) kanski tími til komin að átta sig á því, er að fara út eftir 4 daga :)
Visanu mínu verður bjargað þarna úti, eða þeir ættla að framlengja það þannig ég ætti ekki að lenda í neinum vandræðum með það :) Ég verð sótt á flugvöllinn þegar ég lendi, stóð reyndar í "velcome letter" að þeir biðu spenntir eftir að sækja mig þann 22 janúar hehe..þannig það verður spennandi að sjá hvort ég verð sótt eða ekki :)
Blogga kanski áður en ég fer eða þegar ég verð komin út :)


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband