Sudur Afrika :)

Skrapp til Nelspruit sem er baer i sudur afriku, for a fimmtudegi og kom heim a laugardegi Smile

Hapunktar ferdarinnar voru:

Eg sa FIL :), for i ekta sturtu i fyrsta skiptid i manud Smile..for i Bio Cool og gisti a gistiheimili sem var med loftkalingu Wink alveg dasamalegt allt saman..

Tad var otrulega skritid ad koma tangad tvi tetta var eins og allt annar heimur!! fullt af hvitu riku folki! allt rosalega hreint,fullt af dyrum bilum,verslunarmidstodvar,goturnar hreinar og finar! fekk halfgert menningasjokk hahahGasp en tad var rosalega gott ad komast i sturtu og svona, en tad var lika rosalega gott ad koma aftur ,,heim,, til Maputo i ruslid og draslid Smile 

Er farin ad lika rosalega vel vid mig i vinnuni, ekkert mjog margt ad gera, en tad kemur vonandi med timanum Wink..strakarnir eru farnir ad kynnast mer betur og svona, verd ad segja ykkur fra einu, tad er einn strakur a heimilinu sem heitir "Kofi annan" mer fannst tad mjog fyndid tegar eg fattadi tad LoL  tad er kona sem vinnur tarna sem er Norsk, hun sagdi okkur ymislegt um strakana og svona um HIV i landinu! 1 af hverjum 5 i Mozambique eru smitadir af HIV!! hrikalega stor prosenta! sumir af strakunum eru smitadir, teir hafa allir verid a gotuni og upplifad ymislegt misgott! en tad er gott ad vita af teim inni a tessu heimili tvi tarna er vel hugsad um ta Smile teir eiga fot,fa ad borda og ganga i skola..teir eru alltaf brosandi og ad sja ta lidur teim agatlega..tad er otrulega erfitt ad yminda ser ad teir hafi verid a gotuni, sofid tar,ekki bordad i marga daga, turft ad stela mat og jafnvel selja sig fyrir mat Frown en teir eru allavegana a betri stad nuna, hvad sem framtidin ber i skauti ser!!

Er buin ad lenda i sma veseni med "host fjolskylduna" mina, eru ekkert alltof almennileg greyin!! en tad vonandi lagast! su sem ser um svona hja Ajude er i fri en kemur heim i tessari viku, attla spjalla um tetta vid hana og sja til hvad eg geri, athuga hvort eg geti fengid adra fjolskyldu..er ekkert alltof spennt ad bua i 5 manudi inna folki sem hefur ekki nokkurn ahuga a ad hafa mig hja ser!! en tetta reddast allt Smile er er nu einu sinni i Afriku, tad getur ekki allt verid fullkomid to svo ad lifid her se rosalega fint..mer likar mjog vel Smile

Jaja attla fara hitta nokkra sjalfbodalida og fa mer kanski einn bjor LoL bjorinn herna kostar c.a. 50 kronur eda svo..er reyndar bara buin ad drekka 2 sidan eg kom Wink

p.s. Sakna kuldans heima alveg OGEDSLEGA mikid!! tad er frekar vidbjodslegt ad geta ekki sofid a nottuni vegna hita! en tid ofundid mig oruglega af hitanum lika :) finnst ykkur ekki frekar sanngjarnt ad deila tessu adeins a milli heimsalfa!!!

Tangad til naest elskurnar Smile  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ohhhh elska þegar það er komið nýtt blogg hér, finnst svo spennandi að fylgjast með:D Ótrúlegt hvað það er mikill munur á milli þessa staða,Suður Afríku og Mozambique, og næs að fá að komast loks í almennilega sturtu!! Vona að fjölskylduvesenið reddist sem fyrst! Sakna þín ótrúlega mikið!!! Kossar og knús Sara

Sara Dögg (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 15:03

2 identicon

Hæhæ rúsínan mín :* Gaman að fá fleiri fréttir af þér .... úff ótrúlegt hvað maður tekur öllu sem sjálfsögðum hlut eins og að fara í sturtu, ég held að allir hefðu gott af því að fara út og upplifa hvað aðrir þurfa að lifa við :(

Varðandi fjölskylduna þína þarna úti þá vona ég að u finnir nýja fjölskyldu, þetta er alltof dýrmætur tími til að vera að standa í einhverju svona veseni. Farðu vel með þig og njóttu tímans í botn :* þykir endalaust vænt um þig elskan :*

Sólveig (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 17:06

3 identicon

Gaman að sjá myndir frá Mosombik eða einvhað álíka :)

En leiðinlegt samt að lenda inni á fjölskyldu sem "vill" ekki hafa mann inni á sér. Lagast vonandi þegar skvísan kemur aftur. 

Get vel trúað því að þú hafir fengið smá menningarsjokk að koma í S-Afríku greinilega engin smá munur á milli.

Gaman að fylgjastmeð þér skvís ;)

kossar og knús

Íris

Íris Dögg (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 17:19

4 identicon

Hæ skvis! Ótrúlega gaman að lesa bloggið þitt:)

þetta er ótrúlegt...allt annar heimur þarna en hérna heima..

Vonandi reddast þetta með host fjölskylduna :)

=*

beta:) (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 21:09

5 identicon

Sæl elsku Alma, gaman að lesa bloggið frá þér bíð alltaf spent.  Get alveg ýmyndað mér að það sé gaman en jafnframt átakanlegt.  Væri til í að vera þarna líka en er víst orðin of gömul í þetta sem þú ert að gera.  Gangi þér allt sem best.
Kveðja

Gunna, Bjarni og Þorgerður

Guðrún Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 08:23

6 identicon

hae saeta mín!! ekkert smá gaman ad lesa bloggid titt.. ég hefdi sko ekkert á móto tví ad gera tad sem tú ert ad gera, thvílíka upplifunin ad sjá alla tessa fátaekt og allt allt odruvísi heim en tú býrd í :) hafdu tad nú gott ást og ég vona ad allt reddist í sambandi vid tessa fjolskyldu sem tú ert hjá!!

love you :*

júlíana (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 20:50

7 identicon

Sæl Alma mín. MAN-UTD er á toppnum í Enska, Skallagrímur vann í síðasta leik, annars er allt gott að frétta og ég heyri að þú ert bara ánægð. ( en þetta með allt þetta "Bjórþamb" er ekki gott.......... HA. HA. Kveðja Pabbi og CO.

Þorleifur H. Óskarsson (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 21:48

8 identicon

Hola ! Hvernig segir maður annars hæ á þessu tungumáli sem þú ert í ;p ?

Ég er alveg sátt með að fá smá hita hingað heim, það er alveg drullukalt hérna, hvað þá í skólanum ! Einhver bilun í gangi og við erum öll að frjósa ! =D 

Jæja, 50 kr fyrir bjór, það líkar mér, væri alveg til í að taka smá ódýrt djamm, svona til að breyta til ;) 

Allavega, það er frábært að það skuli allt ganga vel ;p Hlakka til að fá að lesa næstu færslu ;) ;** 

linda (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 14:23

9 identicon

Hæ skvís

Gaman að fylgjast með þér, ég fór í gær á myndakvöld hjá aus og hann Kjartan sem var að koma heim var að lýsa sinni dvöl með sögum og myndum þannig að ég veit aðeins hvernig þetta er hjá þér, því hann var að vinna á sama heimili og þú.

Gangi þér rosalega vel og njóttu þess að vera þarna. Kveðja, Gerða

Gerða (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 23:38

10 identicon

mer langar nuna til sudur afriku... nammi sturta lov ju og flott blogg.. kvedja fra vestur afriku... svavs

svava (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 13:38

11 identicon

Hæ dúlla:)

 Vona innilega að þú fáir nýja fjölskyldu að búa hjá.  Alls ekki nógu gott að þau (fjölskyldan sem þú býrð hjá) hagi sér eins og þau gera, þau eru nú einu sinni að fá borgað fyrir að þú búir hjá þeim, svo ekki hika við að tala um það við þau á skrifstofunni. 

Gott að heyra að þú ert að njóta verunnar þarna og ert greinilega að upplifa margt spennandi.   Hlýtur að hafa verið magnað að sjá fíl, ég væri svo til í að sjá fíl í réttu umhverfi.

Knús dúllan mín og farðu vel með þig.

Inga frænka (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband